Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Náms- og starfsfræðsla í 10. bekk

10.10.2011
Nemendur í 10. bekk eru í náms- og starfsfræðslu hjá námsráðgjafa einu sinni í viku. Markmiðið er að undirbúa nemendur undir það að færast yfir á næsta skólastig og kynna fyrir þeim vinnumarkaðinn. Í þessari viku fá nemendur fræðslu um framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu og er óhætt að segja að margar spurningar vakna sem gefa tilefni til frekari umræðu um fjölbreytta möguleika til náms á framhaldsskólastigi.
Til baka
English
Hafðu samband