Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.02.2018

Val í Innu fyrir skólaárið 2018-2019

Val í Innu fyrir skólaárið 2018-2019
Haustið 2017 færði Garðaskóli sig yfir í námsumsjónarkerfið Innu. Kerfið heldur utan um flest verkefni skólans, meðal annars val nemenda í 8. og 9. bekk fyrir skólaárið 2018-2019. Framkvæmdin á valinu hefur vafist fyrir nokkrum og því voru ítarlegri...
Nánar
16.02.2018

Vetrarleyfi í Garðaskóla 19.-23. febrúar

Vetrarleyfi í Garðaskóla 19.-23. febrúar
Nemendur og starfsfólk Garðaskóla eru í vetrarleyfi vikuna 19.-23. febrúar og er skrifstofan lokuð á sama tíma. Nemendur mæta í kennslu samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26. febrúar.
Nánar
12.02.2018

Valgreinakynningar miðvikudaginn 14. febrúar

Valgreinakynningar miðvikudaginn 14. febrúar
Miðvikudaginn 14. febrúar næstkomandi er nemendum í 8. og 9. bekk ásamt forráðamönnum boðið að koma og kynna sér þær valgreinar sem verða í boði skólaárið 2018-2019. Hægt verður að ræða við kennara og fá nánari upplýsingar um námið en kynningarnar...
Nánar
11.02.2018

Grease fellur niður vegna veðurs

Sýning á söngleiknum Grease fellur niður sunnudaginn 11. febrúar vegna óveðurs í borginni. Þeir sem eiga miða hafa samband við Arnar Hólm vegna endurgreiðslu eða til að fá miða á aðrar sýningar, netfangið hans er addi@gardalundur.is.
Nánar
08.02.2018

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu kynna nám sitt fyrir nemendum í 9. og 10. bekk

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu kynna nám sitt fyrir nemendum í 9. og 10. bekk
Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu munu kynna námsframboð sitt í húsakynnum FG þriðjudaginn 13. febrúar næstkomandi frá kl. 16:30-18:00. Forráðamenn eru boðnir velkomnir með nemendum, sem og nemendur í 9. bekk.
Nánar
31.01.2018

Fréttabréf Garðaskóla

Fréttabréf Garðaskóla
Nýtt fréttabréf er komið út. Í því má lesa stuttar fréttir úr starfi skólans og óhætt að segja að það sé mjög fjölbreytt.
Nánar
29.01.2018

Opnað fyrir umsóknir 9. bekkinga í nemendaskipti í Evrópusamstarfsverkefni Garðaskóla

Opnað fyrir umsóknir 9. bekkinga í nemendaskipti í Evrópusamstarfsverkefni Garðaskóla
Um margra ára skeið hefur Garðaskóli tekið þátt í sameiginlegum verkefnum nokkurra Evrópulanda með styrk frá Evrópusambandinu. Verkefnin hafa verið margvísleg og hafa bæði nemendur og kennarar skólans tekið þátt. Nokkur lönd hafa komið að samstarfinu...
Nánar
22.01.2018

Samráðsdagur heimila og skóla 23. janúar

Samráðsdagur heimila og skóla 23. janúar
Þriðjudaginn 23. janúar næstkomandi er samráðsdagur heimila og skóla og því ekki kennsla samkvæmt stundaskrá.
Nánar
08.01.2018

Skipulagsdagur 10. janúar

Skipulagsdagur 10. janúar
Miðvikudaginn 10. janúar er skipulagsdagur kennara og nemendur því í fríi. Daginn notar starfsfólk til samráðsfunda. Meðal þess efnis sem tekið verður fyrir er starfsmannastefna skólans og sú áhersla sem í henni er lögð á jafnrétti, góð samskipti og...
Nánar
20.12.2017

Jólafrí í Garðaskóla

Jólafrí í Garðaskóla
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum samstarfsaðilum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Jólaleyfi nemenda er dagana 21. desember til og með 2. janúar og er skrifstofa skólans lokuð á sama tíma. Kennsla hefst skv...
Nánar
19.12.2017

Læsi í víðum skilningi á jólabókaflóði Garðaskóla

Læsi í víðum skilningi á jólabókaflóði Garðaskóla
Miðvikudaginn 19. desember, næstsíðasta skóladag fyrir jólafrí, var uppbrotsdagur í Garðaskóla í tengslum við eflingu læsis. Fjölbreyttar vinnustofur voru í boði fyrir alla árganga en auk þess fóru allir 10. bekkingar á vinnustofu í fjármálalæsi á...
Nánar
15.12.2017

Árleg starfamessa haldin í Garðaskóla

Árleg starfamessa haldin í Garðaskóla
Starfamessa Garðaskóla, sem haldin var 13. desember síðastliðinn, er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi nemenda og starfsmanna en þar býðst öllum árgöngum kynning á fjölbreyttum starfsvettvangi aðstandenda í 10. bekk. Kynningar sem þessar er ein...
Nánar
English
Hafðu samband