Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.05.2020

Dagskrá í júní

Nú styttist óðum í að skólaárinu 2019-2020 ljúki. Við ætlum að sjálfsögðu að enda það með stæl og höfum sett upp spennandi og skemmtilega dagskrá í júní.
Nánar
26.05.2020

Hvaða próf? Hvaða stofa?

Hvaða próf? Hvaða stofa?
Lokapróf í 10. bekk eru haldin dagana 27.-29. maí og í 8. og 9. bekk föstudaginn 29. maí, sjá frétt. Upplýsingar um í hvaða stofum nemendur taka próf hanga á göngum skólans. Við hvetjum nemendur til að hvílast vel fyrir prófadag og borða góðan...
Nánar
19.05.2020

Vorpróf í Garðaskóla

Prófdagar hjá nemendum í 10. bekk hefjast miðvikudaginn 27. maí og standa yfir í þrjá daga. Fyrstu tvo dagana verður áfram kennt samkvæmt stundaskrá í 8. og 9. bekk fram til 11:50. Föstudaginn 29. maí er prófdagur hjá öllum árgöngum.
Nánar
28.04.2020

Loksins! Fullt skólastarf frá 4. maí 2020

Loksins! Fullt skólastarf frá 4. maí 2020
Loksins getum við boðið nemendum tilbaka í fullt skólastarf. Frá og með mánudeginum 4. maí 2020 verður kennt skv. stundaskrá að öllu leyti. Kennsla verður í öllum greinum: skyldu og vali, bóklegum greinum, íþróttum og sundi, list- og verkgreinum. Við...
Nánar
17.03.2020

Stundaskrá nemenda 14. apríl til 1. maí

Stundaskrá nemenda 14. apríl til 1. maí
Á meðan á samkomubanni nemenda stendur er stundaskrá allra nemenda í Garðaskóla verulega skert. Skilaboð um heimanám eru send til nemenda í Innu og í Google Classroom.
Nánar
13.03.2020

COVID-19 í hnotskurn

COVID-19 í hnotskurn
Á þessari síðu mun skólinn halda til haga upplýsingum og leiðbeiningum vegna COVID-19 útbreiðslu á Íslandi.
Nánar
12.03.2020

Almannavarnir senda bréf vegna COVID-19

Almannavarnir senda bréf vegna COVID-19
Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra sendi í vikunni út bréf til nemenda og forráðamanna í grunnskólum vegna COVID-19. Í bréfinu er farið yfir skyldur okkar til að fylgjast vel með stöðunni, hlýða tilmælum þegar það á við og sýna nærgætni í...
Nánar
12.03.2020

Skólamatur: Viðbrögð vegna COVID-19

Skólamatur: Viðbrögð vegna COVID-19
Skólamatur ehf. sem sér um matsölu nemenda í Garðaskóla sendi í vikunni bréf til allra forráðamanna þeirra barna sem skráðir eru í áskrift hjá matsölunni. Bréfið má lesa hér að neðan. Kæru foreldrar og forráðamenn. Til að bregðast við tilmælum...
Nánar
11.03.2020

8. bekkur fer upp í Bláfjöll í dag

8. bekkur fer upp í Bláfjöll í dag
Útisvistardagur 8. bekkja mun halda sínu striki eins og auglýst var til aðstandenda og nemenda. Tölvupóstur var sendur í morgun vegna hugsanlegrar lokunar en starfsmenn Bláfjalla hafa staðfest að opnað verður fyrir skólahópa.
Nánar
02.03.2020

Uppfært með nýrri dagsetningu: Kynningarfundir fyrir tilvonandi Garðskælinga og foreldra þeirra

Uppfært með nýrri dagsetningu: Kynningarfundir fyrir tilvonandi Garðskælinga og foreldra þeirra
Kynningarfundir fyrir 7. bekkinga og foreldra þeirra verða haldnir í Garðaskóla þriðjudaginn 3. mars, miðvikudaginn 4. mars og þriðjudaginn 10. mars. Fundirnir eru ætlaðir sem upplýsingafundir þar sem deildarstjórar og námsráðgjafar fara yfir helstu...
Nánar
28.02.2020

Innritun í framhaldsskóla - fundur fyrir foreldra

Innritun í framhaldsskóla - fundur fyrir foreldra
Þriðjudaginn 3. mars kl. 17 - 18 bjóða náms- og starfsráðgjafar Garðaskóla foreldrum til kynningarfundar um innritun í framhaldsskólana. Þar munu náms- og starfsráðgjafar skólans fara yfir hvaða nám er í boði fyrir nemendur eftir Garðaskóla og hverju...
Nánar
18.02.2020

Fræðsluerindi foreldrafélagsins

Fræðsluerindi foreldrafélagsins
Næsti viðburður foreldrafélags Garðaskóla verður þann 25. febrúar kl. 20.00 en þá kemur Kristín Tómasdóttir frá "Út fyrir kassann" til að ræða um bætta sjálfsmynd unglinga. Endilega takið daginn og tímann frá. Dagskráin fer fram í Ásnum, bókasafninu...
Nánar
English
Hafðu samband