Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.09.2021

Niðurstöður úr skuggakosningum Garðaskóla

Niðurstöður úr skuggakosningum Garðaskóla
Sem hluta af lýðræðislegu uppeldi nemenda voru haldnar skuggakosningar fyrir komandi Alþingiskosninar. Í hverjum bekk voru skipaðir nemendur í kjörstjórn og eftirlitsmaður til að fylgjast með að talið væri rétt og að ekkert óeðlilegt ætti sér stað...
Nánar
13.09.2021

Starfsdagur miðvikudaginn 15. sept.

Við minnum á að á miðvikudaginn (15. sept.) er starfsdagur samkvæmt skóladagatali. Nemendur verða því heima þann dag en starsfólk mun fá endurmenntun í uppeldisstefnunni Uppbygging sjálfsaga.
Nánar
13.08.2021

Skólasetning 24. ágúst - breyting

Skólaárið 2021-2022 hefst með skólasetningu þriðjudaginn 24. ágúst. Nemendur eiga að mæta á eftirfarandi tímum:
Nánar
21.06.2021

Sumarfrí í Garðaskóla

Skrifstofa Garðaskóla verður opin frá 10-14 til 24. júní. Skrifstofan opnar svo aftur eftir sumarleyfi þann 9. ágúst. Skólinn hefst að nýju þriðjudaginn 24. ágúst. Starfsfólk Garðaskóla þakkar nemendum, aðstandendum og öðru samstarfsfólki gott...
Nánar
03.06.2021

Skólaslit og útskrift 9. júní - Vefslóð á útskrift

Miðvikudaginn 9. júní munum við slíta skólaárinu 2020-2021. Vegna gildandi samkomutakmarkana getum við því miður ekki boðið foreldrum / forráðafólki að koma með börnunum sínum. Útskrift 10. bekkinga verður í beinu streymi á Youtube rás...
Nánar
03.06.2021

Adrenalíngarðurinn á Nesjavöllum

Á morgun föstudaginn 4. júní fer 9. Bekkur í adrenalíngarðinn. Strákarnir fara í fyrri ferðina og er mæting kl 7:45 og lagt verður af stað á slaginu 8:00. Stelpurnar mæta 10:45 og verður lagt af stað á slaginu 11:00. Það er mikilvægt að allir komi...
Nánar
02.06.2021

Uppbrotsdagar nemenda í júní 2021

Þriðjudagurinn 1. Júní. 9. Bekkur – Úlfarsfell – Egilshöll 9:00 Garðaskóli - Úlfarsfells 11:/11:30 Úlfarsfell – Egilshöll 13:30/14:00 Egilshöll – Garðaskóli Miðvikudagurinn 2 . júní 8. bekkur – Hvaleyrarvatn 9:00 – Garðaskóli –...
Nánar
12.04.2021

Aðalfundur foreldrafélags Garðaskóla

Næstkomandi miðvikudag verður rafrænn aðalfundur foreldrafélags Garðaskóla haldinn. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf en auk þess mun Elva Dögg frá KVAN halda erindið „Má minnka kröfurnar".
Nánar
07.04.2021

Líðan Unglinga í Garðabæ - mið kl. 20:00 opinn fundur í beinu streymi

Nýjar upplýsingar um hagi og líðan barnanna okkar. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin! Miðvikudag 7. apríl kl. 20:00 – opinn fundur í beinu streymi Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir...
Nánar
31.03.2021

Hefðbundið skólastarf eftir páska

Nú er ljóst að við munum hefja hefðbundið skólastarf að loknu páskaleyfi þriðjudaginn 6. apríl kl. 9:25. Samkvæmt nýrri reglugerð um skólastar, sem gilda á til 15. apríl, gildir 50 manna hámark nemenda í rými ekki um sameiginleg svæði eins og ganga...
Nánar
25.03.2021

Orðsending frá almannavarnarnefnd vegna ferðalaga erlendis um páskana

Að ósk almannaverndar höfuðborgarsvæðisins miðlum við til ykkar nauðsynlegum upplýsingum vegna ferðalaga erlendis um páskana.
Nánar
24.03.2021

Skólastarf fellt niður vegna sóttvarnaraðgerða

Vegna þeirra hertu sóttvarnaraðgerða sem taka gildi nú á miðnætti er ljóst að skólahald í Garðaskóla fellur niður fram að páskum. Við gerum jafnframt ráð fyrir því að skólahald verði með breyttu sniði að páskaleyfi loknu. Við munum upplýsa nemendur...
Nánar
English
Hafðu samband