Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.08.2022

Ekki er allt sem sýnist!

Við viljum vekja athygli á því að þrátt fyrir að nemendur sjái nú stundatöflurnar sínar í INNU þá eru þær ekki allar alveg tilbúnar. Sumir eru enn með of fáa tíma og aðrir með of marga í töflu. Þar sem töflurnar eru enn í vinnslu er varasamt að fara...
Nánar
12.08.2022

Upphaf skólaársins 2022-2023

Skólaárið 2022-2023 í Garðaskóla hefst þriðjudaginn 23. ágúst.
Nánar
21.06.2022

Opnunartími skrifstofu í sumar

Síðasti opnunardagur skrifstofu Garðaskóla fyrir sumarleyfi verður fimmtudaginn 23. júní. Skrifstofan opnar aftur miðvikudaginn 3. ágúst.
Nánar
13.05.2022

Vordagskrá

Nú styttist í að kennslu samkvæmt hefðbundinni stundaskrá ljúki. Þá taka við námamtsdagar og í kjölfarið vordagar. Hér má finna ítarlega dagskrá fyrir hvern árgang. Athugið að dagskráin gæti enn tekið einhverjum breytingum.
Nánar
26.04.2022

Líðan unglinga í Garðabæ

Miðvikudaginn 27. apríl kl. 20:00 mun Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu, kynna niðurstöður nýjustu könnunar um líðan grunnskólabarna í 8., 9. og 10. bekk. Kynningin fer fram í Sveinatungu en verður einnig í beinu...
Nánar
01.03.2022

Innritun í Garðaskóla og kynningar fyrir verðandi 8. bekkinga

Garðaskóli heldur tvo kynningarfundi fyrir verðandi 8. bekkinga og forráðafólk þeirra miðvikudaginn 9. mars frá 17:00-18:00 annars vegar og frá 20:00-21:00 hins vegar. Athugið að það er nauðsynlegt að innrita nemendur sérstaklega í Garðaskóla.
Nánar
17.02.2022

Valgreinaval fyrir skólaárárið 2022-2023

Opnað hefur verið fyrir val í INNU fyrir skólaárið 2022-2023. Nemendur hafa fengið kynningu á valgreinavali næsta skólaárs í umsjónartíma en á vef skólans, undir Hagnýtar upplýsingar, má sjá þær valgreinar sem eru í boði sem og allar upplýsingar...
Nánar
06.02.2022

Skólahald fellur niður á morgun, 7. febrúar

English and polish below. Ákveðið hefur veirð að fella niður skólahald á höfuðborgarsvæðinu á morgun, mánudaginn 7. febrúar, vegna rauðra veðurviðvörunar.
Nánar
English
Hafðu samband