Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

01.03.2018

Óhefðbundið skólastarf í Garðaskóla 7.-9. mars

Óhefðbundið skólastarf í Garðaskóla 7.-9. mars
Samræmd könnunarpróf verða haldina í 9. bekk dagana 7.-9. mars næstkomandi. Þó að prófin séu könnunarpróf er mikilvægt að nemendur fái frið til að sinna þeim eftir bestu getu og því verður skipulag skólastarfs með öðrum hætti en vanalega.
Nánar
English
Hafðu samband