Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árshátíð

13.04.2010
ÁrshátíðÁrshátíð Garðaskóla og Garðalundar verður haldin þriðjudaginn 13. apríl.  Húsið opnar kl. 18.00 og borðhald hefst kl. 19.00.  Hinar margrómuðu hljómsveitir Dikta og Í svörtum fötum stíga á stokk um kvöldið á dansleiknum og svo má ekki gleyma frábærum skemmtiatriðum sem verða í boði fyrr um kvöldið.
Til baka
English
Hafðu samband