04.03.2025
Dagskrá heimalinga í 10. bekk
Þeir nemendur í 10. bekk sem ekki fara í skíðaferð Garðalundar verða í dagskrá hér í Garðaskóla.
Nánar27.02.2025
Útivistardagur í Bláfjöllum
Fimmtudaginn 6. mars er útivistardagur í Bláfjöllum fyrir alla nemendur í 8. og 9. bekk og fyrir þá nemendur í 10. bekk sem ekki fara með í skíðaferð Garðalundar.
Nánar27.02.2025
Ertu í 7. bekk og að pæla í Garðaskóla?
Kynning á Garðaskóla fyrir nemendur í 7. bekk í Garðabæ og forráðafólk þeirra verður haldin þriðjudaginn 4. mars. Fyrri kynningin er frá 17:00 - 18:00 og sú seinni frá 20:00 - 21:00.
Nánar14.02.2025
Vetrarfrí 17. - 21. febrúar
Við minnum á að í næstu viku er vetrarfrí hjá öllum grunnskólum Garðabæjar. Nemendur mæta næst í skólann mánudaginn 24. febrúar.
Nánar03.02.2025
Starfsemi Garðaskóla í verkfalli
Eins og þið hafið eflaust tekið eftir í fjölmiðlum er verkfall skollið á í Garðskóla. Verkfallið er tímabundið og lýkur föstudaginn 21. febrúar eða fyrr ef samningar nást. Við erum þó ekki öll í verkfalli og því vil ég vekja athygli ykkar á...
Nánar31.01.2025
Vegna mögulegs verkfalls
Ef ekki næst að semja í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir miðnætti á sunnudag munu kennarar í Garðaskóla hefja tímabundið verkfall til 21. febrúar 2025. Miðlunartillaga hefur nú verið lögð fram og við bíðum...
Nánar08.11.2024
Morgunsöngur í lok forvarnarviku, Jól í skókassa og söfnun fyrir Bergið

Nú í morgun var fyrsti morgunsöngurinn í manna minnum haldinn í Garðaskóla.
Nánar22.10.2024
Gagn og gaman dagar í Garðaskóla
Við brjótum upp hefðbundna kennslu dagana 28.-30. október. Hér birtast upplýsingar um Gagn og gaman dagana og verður fréttin uppfærð reglulega.
Nánar22.10.2024
Verkfall samþykkt í Garðaskóla
Verkfall hefur verið samþykkt í Garðaskóla frá 25. nóvember til 20. desember náist ekki samkomulag á milli KÍ og SÍS fyrir þann tíma.
Nánar11.09.2024
Námskynningar fyrir foreldra
Á morgun, fimmtudaginn 12. september, boðum við foreldrum nemenda í heimsókn til umsjónarkennara kl. 8:10.
Nánar- 1
- 2