Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kvennaverkfall 24. október

23.10.2025 14:38
Líkt og í öðrum skólum er stór hluti starfsfólk Garðaskóla konur og því mun starfsemi Garðaskóla raskast töluvert á morgun. Við biðjum nemendur og foreldra að fylgjst vel með á INNU því þar eru merktir inn þeir tímar sem falla niður. 
Til baka
English
Hafðu samband