Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vegna mögulegs verkfalls

31.01.2025 15:33
Ef ekki næst að semja í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir miðnætti á sunnudag munu kennarar í Garðaskóla hefja tímabundið verkfall til 21. febrúar 2025. Miðlunartillaga hefur nú verið lögð fram og við bíðum fregna af henni. Við hvetjum foreldra og forráðafólk að fylgjast með fréttum og fjölmiðlum yfir helgina og skilaboðum frá skólastjórnendum. 
Til baka
English
Hafðu samband