Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samráðsdagur heimila og skóla

24.01.2022 13:49
Miðvikudaginn 2. febrúar næstkomandi er samráðsdagur heimila og skóla. Þá hitta hittast forráðafólk, nemandi og umsjónarkennari á fundi og fara yfir gengi og líðan í skólanum. Vegna stöðu smita í samfélaginu verða fundirnir rafrænir líkt og á síðasta skólaári. Umsjónarkennarar munu senda forráðafólki hlekk á rafrænan fund þegar nær dregur.
Til baka
English
Hafðu samband