Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleiki dagurinn föstudaginn 15. október

13.10.2021 11:44
Bleiki dagurinn föstudaginn 15. októberFöstudagurinn 15. október er Bleiki dagurinn. Við hvetjum nemendur og starfsfólk Garðaskóla til að bera slaufuna eða klæðast bleiku þann dag og lýsa þannig upp skammdegið með bleikum ljóma svo að allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.
Til baka
English
Hafðu samband