Ný stjórn foreldrafélags Garðaskóla
27.04.2019 16:41

Í síðustu viku var mynduð ný stjórn í foreldrafélagið Garðaskóla. Stjórnin mun fljótlega hitta skólastjóra og fara yfir stefnu í starfi félagsins næstu tvö árin.
Í stjórn foreldrafélagsins sitja:
- Formaður: Kristín Leopoldína Bjarnadóttir
- Varaformaður: Kristín Friðgeirsdóttir
- Gjaldkeri: Hermann Baldursson
- Ritari: Karólína M. Hreiðarsdóttir
Fulltrúar foreldrafélagsins í grunnstoð: Þyrí Ásta og Kristmundur Carter
Fulltrúar foreldra í skólaráði: Guðrún Kristjánsdóttir og Fjóla Jónsdóttir
Aðrir stjórnarmenn:
- Hanna Kristín Gunnarsdóttir
- Rakel Svansdóttir
- Fjóla Jónsdóttir
- Þóra Margrét Baldvinsdóttir