Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustfréttabréf Garðaskóla er komið út!

23.08.2018 20:08
Haustfréttabréf Garðaskóla er komið út!

Á hverju ári gefur Garðaskóli út nokkur rafræn fréttabréf þar sem stiklað er á stóru um það fjölbreytta starf sem er í gangi í skólanum hverju sinni. Fréttabréf ágústmánaðar er góð lesning til að rifja upp það sem gleymst hefur, sjá ný andlit í starfsmannahópnum og safna saman hagnýtum upplýsingum sem munu koma sér vel á skólaárinu.

Fréttabréfið má alltaf finna á heimasíðu skólans, undir Útgefið efni, en einnig í gegnum meðfylgjandi tengil: https://www.smore.com/ektzx

Til baka
English
Hafðu samband