Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frábær skíðaferð

15.03.2018 15:36
Frábær skíðaferð

Fararstjórar í skíðaferð Garðalundar segja ferðina ganga frábærlega. Nemendur lögðu af stað eldsnemma á miðvikudagsmorgun og eru væntanlegir heim á laugardagskvöld. Veðrið er eins og best verður á kosið og nemendur skemmta sér mjög vel í brekkunum. Hegðun þeirra hefur verið til fyrirmyndar og allir sváfu værum svefni eftir fyrsta skíðadaginn.

Myndin með fréttinni er fengin af vef Hlíðarfjalls.

Til baka
English
Hafðu samband