Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningarfundir fyrir nemendur og foreldra verðandi 8. bekkinga

12.03.2018
Kynningarfundir fyrir nemendur og foreldra verðandi 8. bekkinga

Kynningarfundir fyrir nemendur og foreldra verða haldnir mánudaginn 12. mars kl. 17.30  og þriðjudaginn 13. mars kl. 20.00 á sal skólans.

Sagt verður frá helstu þáttum í starfi skólans og gestum síðan boðið að skoða skólann í fylgd starfsmanna og nemenda. Þeir sem komast ekki á fyrrgreindum tíma geta haft samband við skrifstofu skólans og bókað heimsókn eftir samkomulagi.
S.590-2500
www.gardaskoli.is  

Til baka
English
Hafðu samband