Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skipulagsdagur í Garðaskóla föstudaginn 27. október

20.10.2017 13:04
Skipulagsdagur í Garðaskóla föstudaginn 27. októberFöstudaginn 27. október næstkomandi er sameiginlegur skipulagsdagur í öllum leik- og grunnskólum Garðabæjar. Engin kennsla verður þennan dag en skrifstofa skólans er opin frá kl. 7.30-14:30.
Til baka
English
Hafðu samband