Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Óhefðbundin dagskrá í Garðaskóla fram að skólaslitum

27.05.2017 11:19
Óhefðbundin dagskrá í Garðaskóla fram að skólaslitum

Nú er síðustu vorprófunum í Garðaskóla lokið og við taka dagar með óhefðbundinni dagskrá fram að skólaslitum 8. júní. Nemendur eru beðnir um að  fylgjast vel með öllum tímasetningum og hvað þarf að hafa meðferðis þessa daga inni í Námfúsi.

Hafið í huga að dagskráin er talsvert ólík á milli árganga alla næstu viku og eins milli umsjónarbekkja í 8. bekk. 

Dagskrá 8. bekkinga 29. maí - 8. júní

Dagskrá 9. bekkinga 29. maí - 8. júní

Dagskrá 10. bekkinga 29. maí - 8. júní

Til baka
English
Hafðu samband