Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samræmd próf í 9. og 10. bekk - upplýsingar

12.01.2017 13:36
Samræmd próf í 9. og 10. bekk - upplýsingar

Skólastjórnendur í Garðaskóla hafa tekið saman mikilvægar upplýsingar fyrir nemendur og forráðamenn vegna samræmdra prófa. Bréfið var afhent flestum fjölskyldum á samráðsfundum 11. janúar en er líka aðgengilegt hér: Bréf til foreldra 9. og 10. bekk_jan2017.pdf

Menntamálastofnun skipuleggur samræmd könnunarpróf og fylgjast má með fréttum frá þeim á vefnum: https://mms.is/samraemd-konnunarprof 

Til baka
English
Hafðu samband