Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Starf Garðalundar 2015-2016

24.08.2015 09:52
Starf Garðalundar 2015-2016

Dagskrá félagsstarfsins í Garðalundi hefst formlega miðvikudaginn 9. september með opnu húsi.  Skipulag dagskrár verður í höndum nemenda í félagsmálafræði og starfsmanna Garðalundar.  Kvölddstarfið er ætlað nemendum í 8. til 10. bekk.  Dagskráin er jafnan auglýst á heimasíðu Garðalundar, www.gardalundur.is  og á fésbók nemendafélagsins, www.facebook.com/gardalundur. Stærri viðburðir sem hafa áhrif á skólastarf nemenda eru settir inn á skóladagatal þegar ákvörðun um skipulag liggur fyrir. Í nokkrum tilvikum fá forráðamenn póst þegar mikið liggur undir. Daglega er auglýsingum varpað á skjá í matsal eða þær birtar með öðrum hættti og ættu ekki að fara framhjá nemendum í dagsins önn. 

 

Nánari upplýsingar um starf Garðalundar á komandi skólaári má finna hér


 

Til baka
English
Hafðu samband