Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Góður árangur á samræmdum prófum

06.11.2014 12:53
Nemendur í 10. bekk geta sótt niðurstöður samræmdra prófa á skrifstofu skólans frá og með deginum í dag. Heildartölur árgangsins eru góðar og við erum afar stolt af árangrinum í Garðaskóla. Elena Einisdóttir fagstjóri í stærðfræði hefur tekið saman yfirlitsmyndir sem sýna árangur nemenda Garðaskóla miðað við landið allt, Reykjavík og nágrenni Reykjavíkur.
Til baka
English
Hafðu samband