Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skipulagsdagur 12. september

10.09.2014 08:14

Föstudaginn 12. september er skipulagsdagur í öllum leik- og grunnskólum Garðabæjar. Nemendur eiga frí þennan dag.

Starfsfólk Garðaskóla nýtir daginn til samstarfs og samráðs af ýmsu tagi. Meðal verkefna eru tiltekt í smíðastofu, námskeið um Námfús, fundur Spjaldtölvuteymis og fundir í Læsi-til-náms teymum. Á starfsmannafundi verður kynning á Vinnustund og fyrstu skref verða tekin í undirbúningi fyrir Gagn og gaman dagana.

Til baka
English
Hafðu samband