Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaleyfi

25.12.2013 17:48
JólaleyfiStarfsfólk Garðaskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Við þökkum frábært samstarf á árinu sem er að líða. Skóli hefst að nýju samkvæmt stundaskrá föstudaginn 3. janúar.
Til baka
English
Hafðu samband