Verðlaunaslagorð frá degi gegn einelti
16.12.2013 12:45
- „Allir saman, enginn einn.“
Höfundar eru Alexander Fannar, Jakob Freyr, Sólon Baldvin og Vignir Snær í 9. KSS - „Einelti er bannað, gerið eitthvað annað.“
Höfundar eru Íva Marín og Ragnheiður í 10. EE - „Hendum einelti á haugana.“
Höfundar eru Aníta, Anna Guðný og Emma í 9. TGB - „Einelti er úrelt.“
Höfundar eru Bertha, Eydís, Hafrún Lind, Hildur Katrín, Karen H., Ólöf og Sóley 8. HT - „Sýnum stuðning, stoppum einelti.“
Höfundar eru Anna-Bryndis, Anna Lena, Arey, Logey Rós og Sigrún Júlía.
Við þökkum öllum sem tóku þátt. Vel verður haldið utan um öll slagorð nemenda enda var vel vandað til verka og tóku nemendur ákveðna afstöðu gegn einelti. Slagorðin verða notuð í skólanum og hluti þeirra settur inn á heimasíðu skólans til að halda umræðunni vakandi og leyfa fleirum að njóta.