Próftafla
14.10.2013 12:19
Haustpróf verða haldin á tímabilin 12.-17. desember. Öll próf verða tekin í bekkjar-/hópastofum kl. 12:40-13:40. Matarhlé verður hjá öllum nemendum kl. 12:00-12:40.
Dagsetningar prófa verða:
8. bekkur
| Fimmtudagur 12. desember | Stærðfræði |
| Föstudagur 13. desember | Enska |
| Mánudagur 16. desember | Íslenska |
| Þriðjudagur 17. desember | Náttúrufræði |
9. bekkur
| Fimmtudagur 12. desember | Stærðfræði |
| Föstudagur 13. desember | Danska |
| Mánudagur 16. desember | Íslenska |
10. bekkur
| Fimmtudagur 12. desember | Stærðfræði |
| Föstudagur 13. desember | Danska |
| Mánudagur 16. desember | Íslenska |
| Þriðjudagur 17. desember | Enska |
Aukapróf við Fjölbrautaskólann í Garðabæ
| Mánudagur 2. desember | ÍSLEBR03 | Kl. 09:00-11:00 |
| Mánudagur 9. desember | ENSK2MT03 |
Kl. 09:00-11:00 |
| Miðvikudagur 11. desember | STÆR2AJ03 | Kl. 13:00-15:00 |