Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Allir á Sinfó - Garðaskóli lokar hluta úr degi

12.02.2019
Allir á Sinfó - Garðaskóli lokar hluta úr degi

Allir nemendur og allt starfsfólk Garðaskóla ætlar að gera sér dagamun miðvikudaginn 13. febrúar næstkomandi og fara í Hörpu að hlusta á Sinfóníuhljómsveit Íslands. Af þeim ástæðum munum við loka Garðaskóla (og skrifstofunni) frá kl. 10:00-12:30 sama dag. 

 Til baka
English
Hafðu samband