Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Grease fellur niður vegna veðurs

11.02.2018
Sýning á söngleiknum Grease fellur niður sunnudaginn 11. febrúar vegna óveðurs í borginni. Þeir sem eiga miða hafa samband við Arnar Hólm vegna endurgreiðslu eða til að fá miða á aðrar sýningar, netfangið hans er addi@gardalundur.is.
Til baka
English
Hafðu samband