Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrsta ungmennaþing Garðabæjar haldið 8. nóvember

07.11.2017 16:45
Fyrsta ungmennaþing Garðabæjar haldið 8. nóvember

Ungmennaráð Garðabæjar stendur fyrir fyrsta ungmennaþingi Garðabæjar þann 8. nóvember í sal Tónlistarskóla Garðabæjar kl. 16-18. Ungmenni á aldrinum 14-20 ára eru boðin velkomin.

Dagskrá

15.50 Húsið opnar

16.00 Gunnar Einarsson, bæjarstjóri ávarpar ungmennin

16.10 Birta Hjaltadóttir formaður ungmennaráðs setur þingið og ávarpar ungmennin

16.15 Starfstöðvar opna og þingið hefst.

Starfstöðvar eru eftirfarandi:

  • Félagslíf og menning
  • Samgöngur
  • Íþróttir og tómstundir
  • Umhverfismál
  • Skólamál og forvarnir

17.30 Skemmtiatriði og pizzur

18.00 Þingi lýkur

Til baka
English
Hafðu samband