Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Brunch í 8.GUE

04.06.2015 15:34
Brunch í 8.GUE

Nemendur og forráðamenn í 8.GUE hittust í léttum hádegisverði í skólanum fimmtudaginn 4. júní. Guðmundur umsjónarkennari hélt utan um skipulag og gleði og samkennd einkenndi hópinn þegar aðrir starfsmenn litu í heimsókn og fengu að narta í kræsingar á borðinu.

Frábært samstarf skóla og heimila!

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband