Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Góður árangur í PISA

12.12.2013 13:07
Góður árangur í PISAÍ dag birtist grein eftir Gunnar Einarsson bæjarstjóra Garðabæjar í Morgunblaðinu og vef Garðabæjar. Þar fjallar hann um góðan árangur skólakerfisins í bænum sem skilar flottum niðurstöðum í PISA 2012. Könnunin hefur mikið verið í fréttum undanfarið og vakið áhyggjur af stöðu mála í íslenskum skólum og samfélagi. Í Garðaskóla erum við ákaflega stolt af því hvað nemendur vinna vel og ná góðum árangri á prófum eins og þeim sem um ræðir í PISA.
Til baka
English
Hafðu samband