Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jafningjafræðsla um einelti

19.04.2013 15:04
Jafningjafræðsla um einelti

Nemendaráðgjafar í Garðaskóla eru nemendur úr 9. og 10.bekk sem hafa m.a. áhuga á því að því að stuðla að góðum skólaanda og vinna gegn einelti í skólanum. Þau hafa verið með umræðu og fræðslu um einelti fyrir nemendur úr 8.bekkjum. Verkefnið hefur gengið vel og hafa skapast miklar umræður um þetta mikilvæga málefni. 

Til baka
English
Hafðu samband