Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

H2O

20.03.2013
H2O

Nemendur í náttúrufærði (Maður og Náttúra) hafa undanfarnar vikur verið í stórskemmtilegu verkefni. Þá var vatn tekið fyrir og allskonar verkefni komu út m.a. voru tvö myndbönd gerð sem voru sýnd fyrir bekkinn og nemendur fengu að spreyta sig sem kennarar og sýna eiginn kynningar.
í lokinn tók bekkurinn niðurstöður hvers og eins hóps og lét saman í eitt stórt myndrænt verkefni. Þegar upp var staðið komst bekkurinn að því að vatn er dýrmætasta efni alheimsins.
Til baka
English
Hafðu samband