Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferðir og þemadagar 6.-8. mars

05.03.2013 16:10

Dagana 6.-8. mars verður skólastarf í Garðaskóla með breyttu fyrirkomulagi.

Hópur nemenda fer á skíði með félagsmiðstöðinni Garðalundi og hópur nemenda mun taka þátt í óhefðbundnu skólastarfi. Í skíðaferðunum eru kennarar skólans og starfsmenn Garðalundar fararstjórar og halda utan um dagskrá. Helga María Ólafsdóttir deildarstjóri hefur yfirumsjón með dagskrá þemadaganna í skólanum.

Til baka
English
Hafðu samband