Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilegt ár

02.01.2012
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, foreldrum og öllum samstarfsaðilum skólans gleðilegs árs með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári. Nemendur mæta með foreldrum í viðtöl hjá umsjónarkennara fimmtudaginn 5. janúar skv. tímaáætlunum sem umsjónarkennarar hafa sent út. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 6. janúar.
Til baka
English
Hafðu samband