Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Garðaskóli á afmæli í dag

11.11.2008
Garðaskóli á afmæli í dagÍ tilefni dagsins hafa nemendur í  afmælisnefnd skólans undirbúið frábæra skemmtidagskrá sem verður í íþróttahúsinu.  Þema dagsins er litrík föt.  Skólinn okkar er 42 ára í dag og við óskum okkur öllum til hamingju með daginn.
Til baka
English
Hafðu samband