Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólahreysti

25.01.2008 10:57
Skólahreysti

Nemendur sem taka þátt í skólahreystinu n.k. fimmtud 31. janúar í Fífunni, kl. 16:00.
Í gær fór fram undanúrslit í Ásgarði í Skólahreysti 2008. Þetta er fjórða árið sem skólahreysti fer fram. Í ár munu flestir grunnskólar landsins taka þátt eða 120 samtals.

Nokkur fjölda reyndu með sér í gær í hinum ýmsum greinum, en reynt var að líkja eftir þeim þrautum sem keppt verður í. Þeir sem keppa fyrir hönd Garðaskóla eru eftirfarandi.
Strákar í hraðaþraut, Eysteinn Finnsson í 10. b. Stelpur Eydís Eysteinsdóttir í 9.b.
Strákar í upphýfingum/dýfingum, Viktor Orri Andersen í 10. b. Stelpur María Rist 9.b.
Varamanneskjur Indriði Einarsson 10.b. og Karen Kristjánsdóttir í 9.b.
Mætum öll og hvetjum okkar fólk í Fífunni n.k. fimmtudag 31. Janúar, kl. 16:00
ÁFRAM GARÐASKÓLI

Til baka
English
Hafðu samband