Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Snemma á vorönn er nemendum birtur valgreinabæklingur sem kynnir framboð valgreina fyrir næsta skólaár. Umsjónarkennarar fara vel yfir framboð valgreina og fyrirkomulag á umsóknum nemenda um valið. Foreldrum og nemendum er boðið til opinnar kynningar á öllum valgreinum að morgni skóladags.

Þeir nemendur sem stefna á nám í flugferðum í 9. bekk og fjölbrautaáföngum í 10. bekk taka ákvörðun um það samhliða óskum um aðrar valgreinar.

Við leggjum áherslu á að nemendur og foreldrar fari vel yfir valkosti og yfirvegi valið sameiginlega. Valblað er í Námfúsi og leiðbeiningar um útfyllingu þess eru gefnar í myndbandi á valsíðunni. 

Nánari upplýsingar um valgreinar og valferlið í Garðaskóla má lesa hér.

English
Hafðu samband