Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Handbók starfsmanna Garðaskóla er gefin út á hverju hausti. Í bókinni eru upplýsingar um hagnýt atriði sem starfsmenn þurfa að þekkja til í daglegu starfi. Þar eru líka skráðar verklagsreglur og leiðbeiningar um ýmsa þætti í starfi skólans sem ætlast er til að allir fylgi á samræmdan hátt. Auk þess eru birtar í handbókinni stuttar starfslýsingar þeirra stöðuheita sem starfa í skólanum hverju sinni. 

Handbók starfsmanna 2018-2019 (pdf)

 

English
Hafðu samband