Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Læsisstefna Garðaskóla

Læsisstefna Garðaskóla lýsir því hvernig unnið er að aukinni læsishæfni nemenda skólans. Í stefnunni er fjallað um þau tæki sem nýtt eru til að greina stöðu nemenda og þær leiðir sem farnar eru til að efla hæfni þeirra. Læsisstefnuna má sækja hér (pdf).

Í flipanum "Læsi til náms" hér til hliðar má líka lesa um þróunarverkefni sem lagði grunninn að þeirri læsisstefnu sem skólinn hefur sett sér.

English
Hafðu samband