Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Próf eru hluti af þeim tækjum sem kennarar nýta til að leggja mat á stöðu nemenda og leiðbeina þeim um hver næstu skref eru á námsferlinum. Prófreglur Garðaskóla þjóna þeim tilgangi að tryggja öllum nemendum kjöraðstæður til að koma þekkingu sinni á framfæri.

English
Hafðu samband