Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þegar nemendur taka próf í Garðaskóla er vandað til verka öruggar og rólegar prófaðstæður séu tryggðar öllum nemendum. Prófreglur lýsa þeirri hegðun sem við viljum sjá í prófstofu. Reglurnar taka mið af því hvort próf fer fram í kennslustund á skólatíma eða í stærra samhengi á sérstökum prófadögum, t.d. að vori og í samræmdum prófum.

English
Hafðu samband