Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.fundur foreldrafélags Garðaskóla, 19.september 2013.

Mættar voru Edda Rósa, Hrönn og Sigríður.

Fundurinn var fámennur en þarna náðist tenging fyrir gott samstarf.

Við ræddum helstu mál sem við höfðum áhuga á að taka þátt í með skólanum. Við ákváðum að vera stuðningur við skólann og reyna að þjappa foreldrahópnum saman. Við teljum allar mikilvægt að foreldra geti hist og verið tengd þegar unglingarnir eru að ganga í gegnum sitt breytingarskeið frá barni í fullorðin einstakling.

Þar sem við vorum svo fámennar þá ákváðum við að næsti fundur yrði fjölmennari og það yrði haft samband við hinar í hópnum. Við myndum gera þetta skemmtilegt og líflegtJ

English
Hafðu samband