Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Náms- og starfsráðgjöf í Garðaskóla

Náms- og starfsráðgjafar Garðaskóla eru Jóhanna Margrét Eiríksdóttir og Sigríður Anna Ásgeirsdóttir. Námsráðgjöfin er staðsett á 2. hæð Garðaskóla og eru allir nemendur skólans velkomnir.

Upplýsingar um viðtalstíma náms- og starfsráðgjafa eru veittar á skrifstofu skólans í sími 590 2500.
English
Hafðu samband