Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leyfi nemenda frá skólasókn

Vinsamlegast athugið að allar leyfisbeiðnir (skammtíma- og langtímaleyfi) hafa nú færst yfir í námsumsjónarkerfið Innu. Þar er einnig hægt að skrá veikindi samdægurs. Umsóknir eru afgreiddar eins fljótt og kostur er á og fær forráðamaður staðfestingarpóst þegar umsókn hefur verið samþykkt. Nánari upplýsingar gefur skrifstofa Garðaskóla í síma 590-2500.

 

English
Hafðu samband