Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

HÚSNÆÐI NÁMSVERS

Mynd með textaStarfsemi námsversins fer fram um allan skóla, allt eftir þörfum einstakra nemenda, hópa og kennara. Starfsmenn námsversins hafa aðstöðu til kennslu, undirbúnings og viðtala í stofum 205-207 á 2. hæð aðalbyggingar skólans.

Skrifstofa deildarstjóra námsvers er á skrifstofuganginum á neðri hæð hússins..

English
Hafðu samband