Eyðublöð
Innritun í Garðaskóla fer fram á vefnum MINN GARÐABÆR. Á skrifstofu Garðaskóla er hægt að fá aðstoð og leiðbeiningar um innritunarferlið. Innritun nemenda í 8. bekk fer fram í mars ár hvert. Skóladeild auglýsir kynningarfundi Garðaskóla og nánari upplýsingar mé finna hér á vef skólans.
- Umsókn um leyfi frá skólasókn
- Undanþága frá valgrein (TÓM) 2021-20222 (PDF)
- Undanþága frá valgrein (TÓM) 2022-2023
- Undanþága frá námsgrein 2022-2023
- Tilkynning - grunur um einelti eða samskipavanda (PDF undir liðnum "Tilkynning um einelti")
Umsóknir um greiningu
- Umsókn um sálfræðiþjónustu skólaskrifstofu Garðabæjar (PDF)
- Umsókn um greiningu - talmeinafræðingur (PDF)
- Umsókn um greiningu - lestur (PDF)