Í lok vaktar er gott að setja niður smá punkta um röltið sem foreldrar telja mikilvæga s.s. hvort og hvar unglingahópar voru í bænum, hvort og hvar heimapartý unglinga hafi verið í bænum. Einn fulltrúi foreldra taki að sér að senda þessa punkta á netfangið foreldrafelag@gardaskoli.is eða til þess fulltrúa foreldrafélags sem skipuleggur foreldraröltið.
Neyðarnúmer lögreglu 112
Lögreglan í Garðabæ, Hafnarfirði og Álftanesi
843 1142