Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustið 2013 setti stjórn foreldrafélags Garðaskóla upp Facebook síðu til að efla samskipti foreldra.

Tilgangur síðunnar er að birta fréttir sem tengjast starfi skólans og lífi unglinga á Íslandi. Foreldrar eru hvattir til að tengjast síðunni og taka þátt í að skapa þar umræðu.

English
Hafðu samband