Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

  • Við eigum að vera sýnileg.
  • Við þurfum að vera til staðar ef unglingarnir leita til okkar en forðumst að stjórna þeim.
  • Við þurfum að geta hlustað og leiðbeint án þess að stjórna.
  • Við eigum helst aldrei að vera færri en fimm saman.
  • Við hringjum á lögreglu ef upp koma árekstrar, ofbeldi, slys, vímuefnaneysla og – sala eða annað sem krefst afskipta. Tökum fram að við erum foreldrar á rölti.
  • Við ræðum ekki málefni einstaklinga sem við hittum á foreldrarölti við óviðkomandi.

 

Þekkjum lögbundinn útivistartíma

 

Neyðarnúmer lögreglu 112

Lögreglan í Garðabæ, Hafnarfirði og Álftanesi

843 1142

English
Hafðu samband