Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
17.02.2022 11:10

Opnað hefur verið fyrir val í INNU fyrir skólaárið 2022-2023. Nemendur hafa fengið kynningu á valgreinavali næsta skólaárs í umsjónartíma en á vef skólans, undir Hagnýtar upplýsingar, má sjá þær valgreinar sem eru í boði sem og allar upplýsingar varðandi valið.

Valgreinasíða Garðaskóla 2022-2023

Valið er opið frá 17. febrúar til 29. febrúar.

Til baka
English
Hafðu samband