Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sunnudagskvöldið 26. september fóru íslenskukennararnir með 9. árganginn í Borgarleikhúsið til að sjá Gauragang á sviði. Starfsmenn Borgarleikhússins tóku einstaklega vel á móti hópnum. Mikil spenna var í loftinu þegar við fórum kynningarferð um leikhúsið og hittum leikarana og rúsínan í pylsuendanum var að fá að vera við upphitun fyrir sýninguna.

ItemList3350true0true2110

English
Hafðu samband