Nemendaráð Garðaskóla
Nemendaráð Garðaskóla skólaárið 2019-2020 er skipað 13 nemendum úr öllum árgöngum.
Nemendaráð fundar reglulega í mánuði. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Nemendaráð kemur meðal annars að jafnréttismálum, matarmálum, húsnæði, umhverfismálum og öðru sem viðkemur málefnum nemendum skólans.
Einn fulltrúi úr nemendaráði situr í skólaráði Garðaskóla og annar í ungmennaráði Garðabæjar.
Nemendur Garðaskóla, ef þið eruð með ábendingar um það sem má betur fara eða það sem þið eruð ánægð með þá er hugmyndakassi í matsal. Nemendaráðið fer yfir allar hugmyndir og ábendinga reglulega sem berast og kemur þeim í réttan farveg.
Í nemendaráði 2019-2020 sitja:
Ingibjörg Anna Arnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri (stýrir störfum ráðsins og er tengiliður við starfsmenn)
Thelma Gunnarsdóttir í 8. KG
Kristjana Mist Logadóttir 8. HS
Brynjar Orri Smith 8. BJ
Davíð Ingi Ólafsson 8. SÁ
Arna Kara Bjartsdóttir 9. EHR
Eva Hrönn Finsen 9. EHR
Sigríður Margrét Bjarkadóttir 9. ARO
Stefán Gíslason 9. SSH
Jón Gauti Guðmundsson 9. SSH
Eiður Baldvin Baldvinsson10.EE
Ólafur Flóki Stephensen 10. RS
Elva María Ragnarsdóttir 10. KH
Karen Ósk Kjartansdóttir 10. RT