Garðaskóli er heilsueflandi skóli og leggur áherslu á að skapa nemendum svigrúm til hreyfingar, íþróttaiðkunar og félagsstarfs í tengslum við annað skólastarf. Auk þess er fjölbreytt íþrótta-, félags- og tómstundastarf í boði í Garðabæ.
Upplýsingar um æskulýðs- og íþróttastarf í Garðabæ: http://www.gardabaer.is/thjonusta-i-gardabae/ithrottir/aeskulyds--og-ithrottastarf/
Upplýsingar um hvatapeninga til að lækka kostnað við skipulagt íþrótta- og æskulýðsstarf: http://www.gardabaer.is/thjonusta-i-gardabae/ithrottir/hvatapeningar/
Upplýsingar um frístundabíl í Garðabæ: http://www.gardabaer.is/thjonusta-i-gardabae/ithrottir/fristundabill/